DAWN snjallstöðvarnar frá Charge Amps er fullkomin lausn fyrir fyrirtæki og fjölbýlishúsin.
Stöðin hleður að hámarki á 22kW en tekur að sjálfsögðu við öllum rafbílum, hvort sem það eru tengiltvinnbílar eða 100% rafmagnsbílar.
Stöðin er með innbyggt SIM kort og 2 ára áskrift að 4G neti. Frír aðgangur að My Charge Space fylgir.
Gengur inn í miðlæg, álagsstýrð hleðslukerfi Charge Amps.
OCPP 1,6J samskiptastaðall.
Innbyggð 30mA AC og 6mA DC vörn.
Með skýjalausn/appi frá Charge Amps getur þú stjórnað stöðinni úr tölvunni eða símanum.