Fjölbýlis- og fyrirtækjalausnin
DAWN er snjallasta afurðin frá okkar frábæra samstarfsfyrirtækis Charge Amps. 22kW með innbyggðu sim korti fyrir nettengingu auk MID mælis sem er sjáanlegur á hlið stöðvarinnar líkt og kröfur MID mæla segja til um. Stílgrein, snjöll og einföld í uppsetningu.
Hleðslukaplar á betra verði
Einstaklega traustir hleðslukaplar fyrir allar gerðir tengiltvinn- og rafbíla.
5 eða 10 metra langir.
Ferðahleðslustöðvar
Afar þægileg leið til að hlaða rafbílinn í ferðlaginu. Æ fleiri gististaðir og aðilar í ferðaþjónustu eru farnir að bjóða ferðalöngum að stinga í samband! Svo má bara nota veggfestinguna og smella stöðinni á vegginn heima!
Rafbox er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Rafbox hlaut á dögunum viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2025.
Aðeins 2,6% fyrirtækja á Íslandi hlutu viðurkenninguna í ár og því mikill heiður að hljóta nafnbótina að þessu sinni.