Fullkomin viðbót fyrir hleðslustöðina eða hleðslukerfið.
Nettur en afar vandaður álagsstýringarbúnaður frá Charge Amps.
Virkar í kerfi með öllum hleðslustöðvunum frá Charge Amps.
Mælir allt að 3x63A stofn. Komið fyrir í rafmagnstöflu hússins.
- Krefst LAN eða WiFi nettengingar.
Með dýnamískum álagsstýringabúnaði verð þú stofn hússins fyrir ofálagi þegar bílar eru í hleðslu. Amp Guard les stöðuna á heimtauginni í rauntíma og minnkar afl til hleðslustöðvanna ef álagið á heimtaugina nálgast hámarksafl. Þegar álagið frá íbúðum hússins minnkar, eykur Amp Guard aflið til stöðvanna á nýjan leik og tryggir þannig hámarksafköst hleðslustöðvanna þegar það er í boði.