Á tímabilinu 1. janúar 2020 til og með 31. desember 2023 fæst endurgreiddur virðisaukaskattur vegna kaupa á hleðslustöð fyrir bifreiðar til uppsetningar í eða við íbúðarhúsnæði.
AURA er nýjasta hleðslustöðin frá sænska framleiðandanum ChargeAmps. Joachim Nordwall hannaði stöðina en hann er einn af hönnuðum Koenigsegg sportbílsins.
Skandínavísk hönnun úr endurunnu áli. AURA er álagsstýranleg og því tilvalin til að hafa við fjölbýli eða fyrirtæki.
- Nettengjanleg með WiFi, LAN og 4G
- Innbyggð DC vörn
- Skýjalausnin frá ChargeAmps gefur upplýsingar um orkunotkun hvers og eins.
- Fest á vegg eða á rústfrían staur sem er sérhannaður af Rafbox fyrir íslenskar aðstæður!
Stöðin er tilbúin fyrir ISO15118 ( vehicle to grid )
ISO15118 er staðall sem gerir raforkukerfi kleift að nýta orku rafbíla á álagspunktum.
Ath: Hleðslukaplar og simkort selt aukalega.