Charge Amps Luna er frábær lausn fyrir heimilin og sumarbústaðinn.
Helstu kostir:
- Hleðsluafl allt að 22kW
- Tilbúin fyrir framtíðina með ISO15118 búnaði
- Einstaklega þægileg uppsetning
- Með WiFi og 4G
- Fleiri litir í boði
- OCPP 1,6J
- Innbyggður B-týpu lekaliði í samræmi við IEC 60947: AC 30mA / DC 6mA
Veitir möguleika á:
- Skipulögðum hleðslutímum og fleiru með Charge Amps appinu
- Að skoða notkun, tölfræði og hleðslusögu með skýjalausn Charge Amps
- Hleðslu með hvaða kapli sem er
- Dýnamískri álagsstýringu með Charge Amps Amp Guard
- Green Charging - Hleðslu með orku frá sólarsellum
Tækniupplýsingar
Notendaleiðbeiningar