Tengiskott fyrir ferðahleðslustöðvar

Tengiskott fyrir ferðahleðslustöðvar

Verð
9.990 kr
Söluverð
9.990 kr
Verð
Uppselt
Stykkjaverð
per 

Tengiskottapakki fyrir 22 kW ferðahleðslustöðvar. Inniheldur þrjú breytiskott.

Breytir úr 3x32A CEE tengi yfir í 1x32A, Schuko kló og 3x16A CEE tengi.

Gott að hafa í bílnum í ferðalaginu t.d. í útilegunni ef tjaldsvæðið býður upp á að stinga bílnum í samband.

Munið að það er á ábyrgð kaupanda að setja stöðina niður í rétta stillingu þegar tengiskott eru notuð. 

Stillingar*
Schuko kló- 10A max
1x32A (blátt) - 32A max
3x16A (rautt) - 16A max á hverjum fasa

*Alltaf skal kanna innviði áður en hlaðið er og þá hvort raflagnir séu ætlaðar fyrir stöðuga notkun á þessu afli. Engin ábyrgð er tekin á tjóni sem kann að verða á innviðum við notkun tengiskotta.