Varahleðslutæki sem gott er að eiga í bílnum til að hlaða í heimilistengli. Tækið er stillanlegt frá 6 uppí 13 A straum.
Mikilvægt er að athuga innviði á bakvið tengil sem sett er í samband við t.d. víra og öryggi og tryggja þannig að hann þoli settan straum í lengri tíma.